Eins og flestir viti bornir menn sjá þá eru Íslendingar ekki að lenda í fjármálahremmingum vegna einskærrar heimsku og yfirgangs. Klárlega hefði ýmislegt mátt betur fara eins og fram hefur komið en megin orsökin er sú fjármálakreppa sem hófst í USA og snertir nú allar fjármálastofnanir svo um munar. Ásakanir Gordons Brown um óábyrgð íslenskra stjórnvalda blikkna nú við þær fréttir að Royal Bank of Scotland og HBOS verði nú þjóðnýttir.
Yfirlýsingar Brown hafa nú valdið keðjuverkun sem getur haft áhrif á störf yfir 100.000 breskra þegna og afkomu þeirra, auk hluthafa í fyrirtækjunum og sjóðseigendur um allan heim. Að breska ríkisstjórnin skuli hafa fryst eignir Landsbankans í UK vekur einnig upp spurningar um rétt annara ríkja, fyrirtækja og einstaklinga utan UK sem eiga kröfur í umræddar eignir. Í fyrstu virðist því eigingirni Brown og ríkisstjórnar hans algjör og tilgangurinn í besta falli vafasamur.
Breskir bankar yfirteknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 12.10.2008 | 13:45 (breytt kl. 13:50) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
what goes around comes around...
Ásmundur Guðjónsson (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 14:18
Hjartanlega sammála þér!
Nú segi ég: Sue them to hell!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 12.10.2008 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.