Vantar alfarið PR fyrir Ísland

Burtséð frá því sem betur hefði mátt fara hjá Geir og ríkisstjórninni að undanförnu þá tel ég regin mistök að hafa ekki stofnað til kynningarátaks vegna þessara mála.  Á meðan við tökum ekki upp hanskan fyrir okkur sjálf þá rýrnar orðspor Íslands og Íslendinga almennt t.a.m. í UK og Hollandi og verður það seint metið til fjár.  Það er ljóst að það ríkir mikill misskilningur á meðal almennings í þessum löndum, þökk sé hinum yndislega Íslandsvini Gordon Brown.  En við erum líka að horfa uppá aðgerðaleysi stjórnvalda í þessum efnum sem gerir illt verra því þögn er sama og samþykki í hugum margra.
mbl.is Bretar knésettu stærsta fyrirtæki Íslendinga með valdníðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

PR from UK ?

What about the "Jet Set" Icelandic investors that borrowed money to buy banks and soccer clubs and then borrowed more money to pay for the initial loans and then more money to pay for that loan ...and so on. What did they do to the 300,000 brits who invested in good faith. The Brits are not angry towards the Icelandic Poeple. They are very angry about the "cowboys" and "Amatures" who are the real gangsters in this tragic train of events. Bjorgúlfur cries "Bankrupt" in Iceland then gets on his private jet to go and watch a football match in the UK stating that he is not selling West Ham...Did he ever own West Ham?.........................Lets hope we can turn this round and that The Brits and the Icelanders remain the good friends we have been for many years.... 

Maltblossom (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 15:42

2 identicon

Til hvers erum við að borga undir sendiráð í uk ef ekki til þess að standa upp og skýra málin þegar ranglega er með farið gagnvart okkur?

Jón (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband