Fjölmiðlar bera líka ábyrgð á sínum gjörðum

Fréttaflutningur og nálgun fjölmiðla við atburði síðustu daga er oft á tíðum grátbrosleg.  Settar eru fram fullyrðingar í æsifréttastíl sem klárlega hafa áhrif á aðstæður.  Ég er hræddur um að fjölmiðlar hafi í þessu tilfelli ýtt undir þessa atburðarás sem var með öllu óþörf miðað við stöðu mála, með óraunhæfum getgátum og ásökunum sem oft og tíðum eru byggðar eru á vanþekkingu og misskilningi fréttamanna.  Við eigum marga mjög góða fréttamenn en við eigum líka marga mjög slæma fréttamenn og þeir geta hreinlega verið hættulegir við svona aðstæður.


mbl.is Atburðir í Bretlandi felldu Kaupþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Calvín

Innilega sammála. Orð eru dýr. Fjölmiðlar bera mikla ábyrgð og hafa lítið annað gert en að magna upp ótta og kvíða.

Calvín, 9.10.2008 kl. 09:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband