Fréttaflutningur og nálgun fjölmiðla við atburði síðustu daga er oft á tíðum grátbrosleg. Settar eru fram fullyrðingar í æsifréttastíl sem klárlega hafa áhrif á aðstæður. Ég er hræddur um að fjölmiðlar hafi í þessu tilfelli ýtt undir þessa atburðarás sem var með öllu óþörf miðað við stöðu mála, með óraunhæfum getgátum og ásökunum sem oft og tíðum eru byggðar eru á vanþekkingu og misskilningi fréttamanna. Við eigum marga mjög góða fréttamenn en við eigum líka marga mjög slæma fréttamenn og þeir geta hreinlega verið hættulegir við svona aðstæður.
Atburðir í Bretlandi felldu Kaupþing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega sammála. Orð eru dýr. Fjölmiðlar bera mikla ábyrgð og hafa lítið annað gert en að magna upp ótta og kvíða.
Calvín, 9.10.2008 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.