Nú fá fyrirtæki ekki gjaldeyri fyrir innflutningi á vörum nema í mjög takmörkuðu magni, þegar gjaldeyrisforði Seðlabankans átti að geta haldið innflutningi uppi í níu mánuði og það án gjaldeyris sem fæst til landsins við útflutning. Það hefur verið brotalöm á tilfærslu á gjaldeyri til landsins vegna útflutnings en engu að síður áttum við að eiga níu mánaða gjaldeyrisforða fyrir tveimur vikum síðan sem virðist ekki vera til lengur. Hefur einhver skýringar á því?
![]() |
Sátt um IMF-lán í Seðlabanka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 489
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég spurðist fyrir um þetta og mér var sagt að það væri í sjálfu sér gjaldeyrir til, en hann væri fastur á bankareikningum erlendis.
Þeir voru víst ekkert að ljúga til um þessar gjaldeyrisbirgðir. Hins vega eru svo alltaf meiri og meiri skuldir að koma í ljós, svo það sem stjórnmálamenn "hugsanlega" sögðu í góðri trú fyrir 2-3 vikum kemur út eins og argasta lygi í dag!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 22.10.2008 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.