Ég tek undir orð Gísla Baldvinssonar (http://gislibal.blog.is) um fyrirsögn á frétt Agnesar Bragadóttur vegna uppsagna á starfsfólki hjá Glitni. Því miður sjáum við fréttir alltof oft settar fram í æsifréttastíl sem oftar en ekki getur valdið miklu óöryggi. Þeir sem fjalla um fjármálafréttir þurfa að passa sig sérstaklega vel á þessu því löngum er þekkt hvaða áhrif fréttaflutningur getur haft á fjármálamarkaði og þ.a.l. afkomu fyrirtækja og afdrif starfsfólks.
Það er því mjög mikilvægt að fréttamenn spyrji sig hvort þeir séu í skrifum sínum að gefa í skyn meira en þeir geta staðið við eða á við rök að styðjast.
Uppsagnir hafnar í bönkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þakka það Sveinn. Við höldum að standa fjölmiðlavaktina.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 11:13
Ég get nú ekki séð að þessi fréttaflutningur sé óábyrgari en meðvirka uppgangsæðið sem fjölmiðlar eltu síðustu ár.
Jóhannes Snævar Haraldsson, 20.2.2008 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.