Fyrirbyggjandi aðgerðir

Það er hægt að sjá mjög snemma hvaða einstaklingar eru líklegir til að fara út af línunni þegar þeir komast til manns.  Flestir sem eiga reglulega í útistöðum við lögregluna eiga forsögu sem nær allt til barnæsku og það vantar sárlega úrræði fyrir þessa einstaklinga og aðstandendur þeirra.  Þetta er alltaf sama sagan, aftur og aftur, ekkert nýtt á ferðinni.  Svo bætist áfengi og því miður oft og tíðum eiturlyf við, sem gera málin enn erfiðari og alvarlegri.  Það þýðir lítið að ná í stærri og stærri plástur á sárin, heldur þarf að fyrirbyggja að sár myndist.
mbl.is Fólskuleg árás á lögreglu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ættum við þá að senda fólk til austur-evrópu til þess að fylgjast með vandræðagemsum sem gætu komið til Íslands?

Sigurður (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband